Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Tónheilun.is

KAP-INNERFLOW

KAP-INNERFLOW

Venjulegt verð 5.000 ISK
Venjulegt verð Söluverð 5.000 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

KAP (Kundalini Activation Process)

Kundalini-orkan er grunn uppspretta allrar lífsorku og í tímunum vinnum við í að koma jafnvægi á orkuflæðið í líkama þínum.

Það eina sem þú þarft að gera er að mæta með opin huga. Tíminn fer þannig fram að þú liggur á jógadýnu og færð snertingar á ákveðna punkta á líkamanum þínum eins og höfuð, enni, bringu, fætur og lófa og orkan flæðir þar sem hún vil flæða.

Það er mjög einstaklingsbundið hvað gerist í tímanum, sumir upplifa tilfinningar eins og reiði, sorg, gleði. Aðrir geta upplifað djúpa slökun, hita, kulda, strauma í líkamanum, þörf fyrir að gráta eða hlæja. Ósjálfráðar hreyfingar geta komið fram, minningar eða sýnir. Allt er þetta eðlilegt þegar lífsorkan þín fer af stað.

Áhrif tímans geta síðan fylgt þér áfram. Algengir ávinningar eru betri svefn, dýpri tenging við innsæið, meiri gleði, jafnvægi, vellíðan og ánægjulegri samskipti.

Skoða allar upplýsingar