Tónheilun í vatni 22 mars kl 18:30
Tónheilun í vatni 22 mars kl 18:30
Venjulegt verð
8.000 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
8.000 ISK
Einingaverð
/
á
Tónheilun í vatni er djúp og endurnærandi slökun í vatni með léttum hreyfingum og strokum ásamt mjúkum og nærandi tónum frá Gong, kristal og tíbetskálum. Berglind sér um Tónheilun og Laila frá Flot og Friður sér um að allir í lauginni séu sáttir og sælir. Hægt er að fara í heitan pott og gufu á eftir ef óskað er eftir. Mælt er með að koma með náttfötin og fara beint heim í háttinn. Til að festa pláss er best að gera going og greiða hér á tickets. Hlakka til að vera með ykkur í nærandi Tónheilunarstund í vatni.