Einstaklingsráðgjöf

Einstaklingsráðgjöf hjá Berglindi er farið í m,a, styrkja sjálfsmyndm, tilfinningalæsi og skoða persónlegan innri styrk.

Allir þurfa að fá ráðgjöf á lífsleiðinni hvort sem það er til að styrkja sig eða vinna með áföll.

  • Einmannaleiki
  • Streita og álag hefur gríðarlega áhrifa á okkar líðan
  • Sú upplifun að tilheyra ekki getur vakið upp vonleysi
  • Erfið samskipti við aðra
  • Kvíði, Depurð og Óörugg sjálfsmynd
  • Allar þessar neikvæðu upplifanir og tilfinningar þarf að skoða og vinna með.

Ýmsar aðstæður og áföll geta komið upp í lífi einstaklinga sem geta haft áhrif á líðan hegðun og samskiptamynstur okkar við aðra, aðstæður eins og m.a. andlát, slys og álag, en athugaðu að þessi upptalning er ekki tæmandi.

Sumir fá ráðgjöf til að geta tjáð sig í trúnaði við þægilegar aðstæður og í örygg rými hjá ráðgjafa til að finna traust og skilning. Stundum eingöngu til að auka á persónulegan þroska en ekki vinna með áföll. Því mikil lífsgæði eru fólkin í því að vinna stöðugt í að og skapa betra jafnvægi í líðan.

Sumir koma einu sinni, aðrir láta tvo til þrjá samtals tíma duga en margir koma líka í langvarandi samtal og meðferð, en þetta fer allt eftir aðstæðum og tilgang.

Einstaklingsviðtal er 60 mínútur.

  • Einstaklingsráðgjöf

    Ýmsar aðstæður og áföll geta komið upp í lífi einstaklinga sem geta haft áhrif á líðan hegðun og samskiptamynstur okkar við aðra, aðstæður eins og m.a. andlát, slys og álag, en athugaðu að þessi upptalning er ekki tæmandi.

    Nánari upplýsingar 
  • Hafa samband

    Sendu fyrirspurn um aðra þjónustu sem er í boði og námskeið

    Hafa samband 
  • Pararáðgjöf

    Þerapía býður upp á pararáðgjöf sem gefur hjónum og pörum af öllum gerðum einstakt rými til að þroskast saman, og vinna með samskipti og sambönd með jákvæðni, umburðarlyndi og samvinnu að leiðarljósi.

    Nánari upplýsingar 

„Að skilja hvers vegna fólk þjáist, hvernig það breytist og hvernig á að hjálpa því að lifa ánægjulegu lífi er heillandi og mikilvægt verkefni." Sommers-Flanagan