Öndun og Tónheilun
Öndun og Tónheilun
ÖNDUN og Tónheilun með Bjarka og Berglindi
Sameinum krafta okkar í endurnærandi ferðalagi hugar og líkama.
Öndun með Bjarka
Öndunarferðalag er boð til að kanna okkar innri heim og getur verið djúp tilfinningaleg reynsla. Tæknin sem við notum getur afhjúpað bældar tilfinningar og hjálpað okkur að vinna úr þeim. Stundum er úrvinnsla tilfinningana kláruð á ferðalaginu sjálfu og við göngum frá því miklu léttari. Stundum ekki - og þá getur ferðalagið skilið eftir sig þyngri tilfinningu.
Í báðum tilvikum eru tilfinningar sem rísa upp á yfirborðið okkur alltaf í hag, og öndunin fer alltaf með okkur á þann stað sem við þurfum að fara á.
Okkar eina ábyrgð er að mæta til leiks og sleppa tökum á niðurstöðunni og treysta innri heilara fyrir að veita okkur alltaf það sem við þurfum á að halda.
Tónheilun með Berglindi
Tónheilun er heildræn iðkun sem nýtir lækningamátt hljóðs, fornrar visku og nútímavísinda. Hún endurheimtir jafnvægi, stuðlar að slökun og eykur vellíðan með því að nota samræmda tóna, titring og tíðni.
Orkukerfi líkamans opnast og styrkist, það losnar um spennu og kvíða og úrvinnsla áfalla og erfiðra tilfinninga verður auðveldari.
Gerðu going á viðburð og greiða í gegnum tickets hér á síðunni.
Aðeins 10000 kr
Erum hér fyrir þig
Berglind og Bjarki