Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Þerapía // Tónheilun.is

Samsköpun öndunar og tóna

Samsköpun öndunar og tóna

Venjulegt verð 9.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 9.900 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

ÖNDUN og Tónheilun með Bjarka og Berglindi 

Sameinum krafta okkar í endurnærandi ferðalagi hugar og líkama.

Öndun og Tónheilun með Bjarka og Berglindi

Þetta öndunarferðalag býður þér að tengjast líkamanum og gefa bældum tilfinningum rými til að hreyfast. Þú gætir fundið fyrir létti, losun eða jafnvel að bældar tilfinningum komi upp sem þú heldur áfram að vinna með eftir tímann. Öndunin leiðir þig þangað sem þú ert tilbúin/n að fara-og þú þarft ekki að gera neitt nema mæta, anda og treysta.

ATH ferðalagið hentar ekki ef þú ert að glíma við flogaveiki, hjartasjúkdóm eða hefur verið að upplifa geðrof. Ef þú ert óviss sendu mér skilaboð og við skoðum það saman. 

Tónheilun með Berglindi og Arnari. Með gong, kristalskálum og tíbetskálum skapa þau hljóðheim sem sefar taugakerfið og hjálpar líkamanum að losa um spennu og tengjast ró og innri kyrrð. Hljóðbylgjurnar ferðast djúpt inn í líkamsvefi og orskusvið og kallar fram slökun sem getur bæði let undir streitu og opnað inn á djúpa tilfinningavinnu.

26 ágúst kl 19-21

Stakt verð 9900 greitt í gegnum tickets.

Hlökkum til að sjá ykkur kl 18:45 í UMI studio Austurströnd 1.

Skoða allar upplýsingar