Tónheilun og slökun
Tónheilun og slökun
Venjulegt verð
4.000 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
4.000 ISK
Einingaverð
/
á
Tónheilun er djúp slökun sem stendur yfir í eina klukkustund. Við byrjum á djúpri öndun sem hjálpar okkur að fara djúpt inn í slökun tónheilunar. Orkukerfið líkamans opnast og það getur átt sér stað losun á spennu og kvíða. Úrvinnsla áfalla og erfiðara tilfinninga verður auðveldari.
Dýnur, teppi, koddar og augnhvílur eru á staðnum en þér er velkomið að taka eitthvað með þér ef þú vilt.
Eina sem þú þarft að gera að gera going á viðburð því það er skráningarkerfið mitt.
Greiða í gegnum tickets fyrir stakan miða eða 10 tíma kort, koma og njóta ferðalagsins. Hlakka til að sjá þig.
Staðsetning: Yoga Shala Reykjavík, Skeifan 7, 108 Reykjavík.