Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Tónheilun.is

Meðvirkni og Mörk ásamt ljúfri Tónheilun 9. Mars

Meðvirkni og Mörk ásamt ljúfri Tónheilun 9. Mars

Venjulegt verð 25.000 ISK
Venjulegt verð Söluverð 25.000 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Lærðu leiðir til að breyta vanvirku samskiptamynstri sem þróaðist vegna meðvirkni í bernsku með því að hlusta á líkamann, auka sjálfsskilning og læra leiðir til þess að setja mörk í mildi. 

Umsjón: Berglind Ólafsdóttir fjölskyldu- og hjónabandsfræði í MA, Vagnbjörg fíknifræði MA, áfallafræði MS.

9. Mars  2024 frá kl. 10:00 til 15:00

A.T.H. 10 pláss laus! 

 

Skoða allar upplýsingar